Verk í vinnslu
Eldri verk

Vetrarbræður

Hlynur Pálmason

Vetrarbræður gerist í einangraðri verkamannabyggð á köldum vetri. Myndin segir frá bræðrunum Emil og Johan og þeirra venjum og við verðum vitni að því er ofbeldisfullar deilur brjótast út milli bræðranna og annarrar fjölskyldu á vinnustaðnum.

Titill: Vinterbrødre/Vetrarbræður
Ensku titill: Winter Brothers
Tegund: Drama

Leikstjóri/handrit: Hlynur Pálmason
Framleiðendur: Julie Waltersdorph Hansen, Per Damgaard Hansen
Meðframleiðandi: Anton Máni Svansson
Stjórn kvikmyndatöku: Maria von Hausswolff
Klipping:  Julius Krebs Damsbo
Tónlist: Toke Odin
Aðalhlutverk: Elliot Crosset Hove, Simon Sears, Victoria Carmen Sonne, Lars Mikkelsen, Birgit Thøt Jensen
Framleiðslufyrirtæki: Masterplan Pictures
Meðframleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures
Tengiliður: Anton Máni Svansson (anton@joinmotionpictures.com)

Danmörk/Ísland, 2017, 95 min., DCP

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 

Framleiðslustyrkir 2016 kr. 15.000.000

KMÍ styrkir fyrir verkefnið nema 12% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar (miðað við framleiðslukostnað við undirritun úthlutunarsamnings).