Verk í vinnslu
Eldri verk

Kona fer í stríð

Benedikt Erlingsson

Kórstjóri á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdarverkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands, þar til munaðarlaus stúlka stígur inn í líf hennar. Að bjarga einu barni eða að bjarga heiminum?

Titill: Kona fer í stríð

Enskur titill: Woman at War
Tegund: Spenna

Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
Handrit: Benedikt Erlingsson, Ólafur Egill Egilsson
Framleiðendur: Marianne Slot, Benedikt Erlingsson, Carine Leblanc
Meðframleiðendur: Serge Lavrenyuk, Bergsteinn Björgúlfsson, Birgitta Björnsdóttir
Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Davíð Alexander Corno
Tónlist: Davíð Þór Jónsson
Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Davíð Þór Jónsson, Magnús Trygvason Eliassen, Ómar Guðjónsson, Jóhann Sigurðsson
Framleiðslufyrirtæki: Slotmachine, Gulldrengurinn
Meðframleiðslufyrirtæki: Solar MEdia Entertainment, Köggull, Vintage Pictures
Sala og dreifing erlendis: Beta Cinema (thorsten.ritter@betacinema.com) 
Lengd: 100 min. 

Framleiðslulönd: Ísland/Frakkland/Úkraína

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstykur I 2014 kr. 400.000
Handritsstykur II 2014 kr. 600.000
Handritsstykur III 2015 kr. 800.000
Þróunarstyrkur I 2016 kr. 2.500.000
Þróunarstykur II 2017 kr. 3.500.000
Framleiðslustyrkur árið 2017 kr. 65.000.000
Endurgreiðslur kr. 26.659.666

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 23% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar.

Verkefnið fékk vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2017 sem var gilt til 01.05.17